Steinunn Harðardóttir ræddi við Guðrúnu Tryggvadóttur framkvæmdastjóra Náttúran.is um Græna Reykjavíkurkortið í þættinum Út um græna grundu í á Rás 1 í morgun.

Þátturinn verður endurfluttur nk. miðvikudagskvöld kl. 21:10.

Hægt er að panta Græna Reykjavíkurkortið hér og fá sent heim.
Einnig er hægt að skoða Grænt Reykjavíkurkort í vefútgáfu hér.

Birt:
14. janúar 2011
Höfundur:
Einar Bergmundur
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Græna kortið í þættinum „Út um græna grundu“ “, Náttúran.is: 14. janúar 2011 URL: http://nattura.is/d/2011/01/14/graena-kortid-i-thaettinum-ut-um-graena-grundu-i-f/ [Skoðað:19. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 16. janúar 2011

Skilaboð: