Tunglið er eini fylgihnöttur jarðarinnar. Fjarlægðin til tunglsins er um 384.403 km eða 9,6 sinnum ummál jarðar. Tunglið snýr alltaf sömu hlið að jörðinni og fer einn hring umhverfis hana á u.þ.b. einum mánuði enda heitir mánuðurinn í höfuðið á tunglinu sem er einnig kallaður máni. Máninn lýsir upp nóttina og mætti því kalla hann sól næturinnar.

Grafik: Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is

Birt:
18. apríl 2010
Höfundur:
Náttúran
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran „Tunglið“, Náttúran.is: 18. apríl 2010 URL: http://nattura.is/d/2007/05/17/tungli/ [Skoðað:21. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 17. maí 2007
breytt: 18. apríl 2010

Skilaboð: