Málmelementið umlykur lungu og ristil, sem aftur hafa áhrif og gefa kraft til húðar og nefs. Lungun eru einnig séð sem kraftur okkar til að berjast við utanaðkomandi öfl, þ.e. ónæmiskerfið. Geðlæg áhrif málms eru dómgreind og sorg.

Grafík: Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is

Birt:
24. ágúst 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Málmelementið“, Náttúran.is: 24. ágúst 2010 URL: http://nattura.is/d/2007/05/28/mlmelementi/ [Skoðað:19. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. maí 2007
breytt: 24. ágúst 2010

Skilaboð: