Buteyko aðferðin er ein áhrifamesta lyfjalausa aðferðin til að losna við astma og önnur öndunarvandamál. Hún byggir á því að læra að stjórna önduninni. Bæði börn eldri en þriggja ára og fullorðnir geta lært öndunina.
Birt:
3. júlí 2007
Höfundur:
Náttúran
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran „Hvað er Buteyko aðferð við astma?“, Náttúran.is: 3. júlí 2007 URL: http://nattura.is/d/2007/07/03/hva-er-buteyko-fer-vi-astma/ [Skoðað:23. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 21. janúar 2008

Skilaboð: