Haustið 2006 hlaut Náttúran.is styrk úr Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur en sjóðurinn var stofnaður um minningu Margrétar. Sjóðurinn var stofnaður árið 2005 og er markmið hans að stuðla að heilbrigðu líferni og bættu mannlífi, efla menntir, menningu og íþróttir. Markmiðum sjóðsins er fylgt eftir með því að styrkja einstaklinga, verkefni og félög til mennta, framtaks, athafna og keppni - ekki síst á alþjóðlegum vettvangi. 

Náttúran þakkar kærlega fyrir stuðninginn!

Birt:
25. apríl 2007
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Minningarsjóður Margrétar - styrkir Náttúruna“, Náttúran.is: 25. apríl 2007 URL: http://nattura.is/d/2007/05/07/minningarsjur-margrtar-styrktaraili-nttrurunnar/ [Skoðað:27. apríl 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. maí 2007
breytt: 21. janúar 2010

Skilaboð: