Í viðtali við Ríkistútvarpið í dag sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra að Íslendingar þurfi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á öllum sviðum samfélagsins án tillits til þess hvort alþjóðlegir samningar um það nást eða ekki. Ráðherrann segir orka tvímælis, svo ekki sé meira sagt, að fara í virkjanir í neðri hluta Þjórsár miðað við þau umhverfisáhrif sem myndu hljótast af þeim í byggð.

Myndin er af Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
2. janúar 2008
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Umhverfisráðherra lýsir yfir vantrú á réttmæti áætlaðra Þjórsárvirkjana“, Náttúran.is: 2. janúar 2008 URL: http://nattura.is/d/2008/01/02/umhverfisraoherra-lysir-yfir-vantru-rettmaeti-aaet/ [Skoðað:26. september 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: