Hnjúkur
621 Dalvík

Á Græna kortinu:

Vottað lífrænt

Undirstaða lífræns landbúnaðar er frjósemi jarðvegs, skiptiræktun, lífrænn áburður og velferð búfjár með nægri útivist, rými og lífrænu fóðri. Afurðir má selja með tilvísun til lífrænna aðferða ef óháð vottunarstofa  staðfestir að framleiðslan uppfylli staðla.

Vottanir og viðurkenningar:

Lífræn aðlögun - Tún

Aðili er í ferli til að fá lífræna vottun frá Vottunarstofunni Túni.

Skilaboð: