Hjalli
270 Mosfellsbær

Á Græna kortinu:

Íslenski hesturinn

Íslenski hesturinn er smávaxinn en mjög þolinn. Hann hefur fimm gangtegundir: fet, brokk, stökk, tölt og skeið. Hér kortleggjum við  aðila sem veita upplýsingar eða bjóða upp á hestaferðir.

Gönguleið

Stígur sem fer um sérstaklega áhugaverð svæði og mælt er með. Einnig göngugötur og svæði sem eru sérstaklega vænlegar til göngu og án mótorknúinna ökutækja. Táknið gildir einnig fyrir hlaupabrautir gegnum náttúrusvæði.

Vottanir og viðurkenningar:

EarthCheck

EarthCheck (áður Green Globe) er viðmiðunar-og vottunarkerfi sem stuðlar að sjálfbærri ferðaþjónustu. Það er byggt á Dagskrá 21 og gefur fyrirtækjum og samfélögum tækifæri á að vinna á markvissan hátt að umhverfismálum. EarthCheck leggur áherslu á þá meginþætti tengda umhverfinu, félags- og efnahagsmálum sem hafa mest áhrifa á umhverfið. Fyrirtæki í ferðaþjónusta og samfélög innan EarthCheck eru að finna um allan heim og í helstu greinum innan ferðaþjónustunnar.

Skilaboð: